fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Sjáðu þegar hann lamdi konuna: Var meinaður aðgangur vegna ölvunar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullur stuðningsmaður Derby er í vandræðum, eftir að hafa sleggið öryggisvörð fyrir utan Liberty leikvanginn í Swansea.

Um var að ræða síðasta heimaleik Swansea á tímabilinu, honum var meinaður aðgangur vegna ölvunnar.

Edward Dylan Price var afar ósáttur með þá ákvörðun, og reifst við konu sem starfar á vellinum.

Þegar þau höfðu rætt málin ákvað Dylan að slá hana utan undir, lögreglan stóð fyrir aftan og náði atvikinu á myndband.

Búið er að dæma Dylan í tólf mánaða samfélagsþjónustu. Hann þarf að sækja sér fundi vegna áfengisvandamála í níu mánuði. Hann fær þriggja ára bann frá fótboltaleikjum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins