fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
433Sport

Þetta eru tíu vinsælustu bílarnir á meðal atvinnumanna í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atvinnumenn í fótbolta eru oft á flottum bílum, þeir fá vel borgað og geta því leyft sér alvöru kagga.

Range Rover er sá bíll sem vinsælastur á meðal knattspyrnumanna á England.

The Sun gerði úttekt á því hvaða tíu bílar eru vinsælastir á meðal knattspyrnumanna á Englandi.

Þarna má finna Bentley, Audi, Range Rover og fleiri geggjaða bíla.

Úttektina má sjá hér að neðan.

10. FORD MUSTANG FASTBACK

9. BENTLEY BENTAYGA ONYX

8. MASERATI GRANCABRIO

7. RANGE ROVER AUTOBIOGRAPHY

6. LAMBORGHINI HURACAN SPYDER

5. FERRARI 488 SPIDER

4. AUDI RS6 AVANT

3. MERCEDES-BENZ G-CLASS

2. BENTLEY CONTINENTAL GT

1. RANGE ROVER SPORT SVR

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?
433Sport
Í gær

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“