fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Gerir sitt til að koma í veg fyrir sigur Liverpool: Sjáðu hver mætti á æfinguna

433
Miðvikudaginn 22. maí 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham, fyrrum leikmaður Manchester United, vill alls ekki sjá Liverpool vinna Meistaradeildina í júní.

Það er mikill rígur á milli United og Liverpool og vona flestir stuðningsmenn þess fyrrnefnda að Tottenham hafi betur.

Leikurinn fer fram þann 1. júní næstkomandi og má búast við virkilega góðum leik á milli tveggja góðra liða.

Beckham ákvað að kíkja á æfingasvæði Tottenham í dag þar sem hann ræddi við leikmenn liðsins.

Beckham gaf nokkrum stjörnum Tottenham góð ráð en hann var frábær knattspyrnumaður á sínum tíma.

Hér má sjá myndir af Beckham á æfingunni.Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér