fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

De Gea sagður hafa hafnað síðasta tilboðinu sem United ætlar að gera honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea hefur hafnað tilboði Manchester United, um að framlengja samning. Líkur eru á að hann fari frá félaginu í sumar.

De Gea á bara ár eftir af samningi sinum og illa hefur gengið að framlengja þá dvöl.

Ensk blöð segja að þetta hafi verið síðasta tilboðið sem United ætlar að gera De Gea, félagið ætli ekki að ganga lengra.

De Gea kom til United ári 2011 og eftir brösulega byrjun, hefur hann verið besti maður liðsins síðustu ár.

De Gea er mest orðaður við PSG í Frakklandi en félagið vill markvörð til framtíðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum