fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

De Gea sagður hafa hafnað síðasta tilboðinu sem United ætlar að gera honum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea hefur hafnað tilboði Manchester United, um að framlengja samning. Líkur eru á að hann fari frá félaginu í sumar.

De Gea á bara ár eftir af samningi sinum og illa hefur gengið að framlengja þá dvöl.

Ensk blöð segja að þetta hafi verið síðasta tilboðið sem United ætlar að gera De Gea, félagið ætli ekki að ganga lengra.

De Gea kom til United ári 2011 og eftir brösulega byrjun, hefur hann verið besti maður liðsins síðustu ár.

De Gea er mest orðaður við PSG í Frakklandi en félagið vill markvörð til framtíðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins