fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur boðið Paul Pogba að verða fyrirliði félagsins. Þessu heldur ESPN fram.

Solskjær vill halda Pogba og byggja liðið í kringum hann á næstu árum, þetta segir ESPN.

Sagt er að Pogba hafi áhuga á að fara til Real Madrid, spænska stórveldið hefur áhuga á að kaupa hann. Verðmiði United hefur hins vegar áhrif, félagið vill um 130 milljónir punda.

Margir stuðningsmenn United vilja Pogba burt, þeim finnst hugarfar hans ekk til fyrirmyndar.

Antonio Valencia hefur yfirgefið félagið og því er staða fyrirliða í boði, Solskjær hefur boðið Pogba það ef marka má ESPN.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins