fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United hefur boðið Paul Pogba að verða fyrirliði félagsins. Þessu heldur ESPN fram.

Solskjær vill halda Pogba og byggja liðið í kringum hann á næstu árum, þetta segir ESPN.

Sagt er að Pogba hafi áhuga á að fara til Real Madrid, spænska stórveldið hefur áhuga á að kaupa hann. Verðmiði United hefur hins vegar áhrif, félagið vill um 130 milljónir punda.

Margir stuðningsmenn United vilja Pogba burt, þeim finnst hugarfar hans ekk til fyrirmyndar.

Antonio Valencia hefur yfirgefið félagið og því er staða fyrirliða í boði, Solskjær hefur boðið Pogba það ef marka má ESPN.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum