fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl

433
Laugardaginn 18. maí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru bálreiðir þessa stundina eftir ákvörðun félagsins.

Roma hefur ákveðið að losa sig við fyrirliðann Daniele De Rossi í sumar en hann hefur allan sinn feril leikið með liðinu.

Stuðningsmennirnir þola ekki þá sem eru við stjórnvölin og þá sérstaklega Bandaríkjamannninn James Pallota sem er forseti félagsins.

Mótmæli eiga sér nú stað um allan heim og voru myndir birtar frá London, New York og Sidney í Ástralíu.

Stjórn félagsins er ásökuð um að sýna De Rossi og stuðningsmönnum litla sem enga virðingu.

,,Roma er í eigu okkar,“ segja stuðningsmenn á meðal annars og mótmæla þessari ákvörðun harkalega.

Einn borðinn var stimplaður á Pallotta og mátti þar lesa: ,,Þú ert helvítis fífl, láttu okkur og okkar félag vera.“

Í gær þá tóku 600 stuðningsmenn sig saman í Róm og mótmæltu fyrir utan skrifstofur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus
433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun
433Sport
Í gær

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“