fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. maí 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli í dag þegar að miðjumaðurinn öflugi Fabinho var ekki valinn í leikmannahóp Brasilíu.

Fabinho er fjölhæfur leikmaður en hann spilar með liði Liverpool á Englandi.

Þar hefur Brassinn spilað stórt hlutverk en Liverpool á eftir að leika úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Copa America keppnin hefst í næsta mánuði en landsliðsþjálfarinn Tite ákvað að skilja Fabinho eftir.

Eiginkona Fabinho, Rebeca Tavares, var ekki lengi að tjá sig á Twitter eftir þessa ákvörðun.

Hún er ein af þeim sem skilja ekki þessa ákvörðun enda átti Fabinho gott tímabil með þeim rauðu.

Miðjumennirnir sem fara á mótið eru þeir Casemiro, Arthur, Fernandinho, Allan, Lucas Paqueta og Philippe Coutinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu