fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

KA-menn ósáttir: Hvernig var þetta ekki vítaspyrna í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann 0-1 sigur á KA í Pepsi Max-deildinni í gær, Thomas Mikkelsen skoraði eina mark leiksins í upphafi, úr vítaspyrnu.

KA var sterkari aðili leiksins en Blikar vörðust vel og tókst að halda marki sínu hreinu. KA hefði hins vegar átt að fá vítaspyrnu, ef marka má myndina hér að neðan.

Davíð Ingvarsson, bakvörður Blika braut þá af sér, brotið virðist vera langt innan teigs. Ívar Orri Kristjánsson, dómari leiksins flautaði en dæmdi aukaspyrnu.

,,Hvenær kemur VAR í Max? Þetta er aukaspyrna rétt fyrir utan teig…,“ skrifar Sævar Pétursson, framkvæmdarstjóri KA á Twitter.

Atvikið er hér að neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“