fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Mourinho sparkar í United: ,,Vandamálin eru áfram þarna“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir héldu að Jose Mourinho, væri stærsta vandamál Manchester United. Þegar hann var rekinn úr starfi í desember.

Ole Gunnar Solskjær tók við, allt byrjaði eins og í góðum draumi en allt fór í klessu. Mourinho hefur gaman af því, miðað við svör hans í dag.

,,Vandamálin eru þarna, þú getur sagt að það séu leikmenn þarna, félagið, metnaðurinn. Ég get ekki sagt að Paul Pogba hafi einn verið ábyrgur,“ sagði Mourinho.

,,Ég sagði fyrir tíu mánuðum eftir að hafa unnið deildarkeppni átta sinnum, að hafa endað í öðru sæti með United væri kannski mitt stærsta afrek.“

,,Ég segi ekki alltaf mína skoðun á Manchester United, ég vil ekki ræða það. Ég tel mig ekki þurfa þess, tíminn hefur gefið okkur svör.“

,,Vandamálin eru áfram þarna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn