fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Eru Gary, Lyng og Kaj Leó vandamál Vals? – Gummi Ben spáir þessu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 12:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er krísa á Hlíðarenda, liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. Tveimur í deild og einum í bikar. Liðið er með eitt stig eftir þrjár umferðir í Pepsi Max-deildinni.

Valur er með talsvert breytt lið og það tekur tíma hjá Ólafi Jóhannessyni að smíða saman nýtt lið.

,,Það er ofboðslega erfitt að segja hvað sé að, það er ekki eitthvað eitt. Þeir hafa farið illa af stað, það er ekki auðvelt að vera undir þeirri pressu að þú átt að vinna mótið, þannig fara þeir inn í mótið,“ sagði Guðmundur Benediktsson í DR. Football í dag.

Valsmenn eru í vandræðum með að finna sitt sterkasta byrjunarliðið og það gæti tekið tíma.“

,,Ég tala ekki um þegar þú nærð ekki að setja saman liðið þitt á neinum tímapunkti í aðdraganda mótsins. Byrjunarliðið var ekki tilbúið hjá Val, þeir eru með stóran og mikinn hóp. Þeir misstu sinn besta mann, í Patrick Pedersen. Svo er Kristinn Freyr ekkert með, þeirra besti knattspyrnumaður. Þetta er ekki búið að smella saman.“

Emil Lyng, Gary Martin og Kaj Leó hafa verið þrír fremstu menn Vals.

,,Kannski eru þessir þrír, ekki mestu liðs íþróttamennirnir, sem spila í fótboltanum hér heima. Það er nauðsynlegt að vera með þannig mann í liðinu en kemur þú þremur þannig fyrir. Ég hef trú á því, að ef að þjálfarar halda haus. Ég hef ekki trú á öðru en að þjálfarar Vals geri það, ég held að Valur muni enda þetta í öðru af tveimur efstu sætum deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton