fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Klopp stoltur af sínum mönnum: ,,Hann er óstöðvandi, þvílíkt skot“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ræddi við blaðamenn í kvöld eftir 3-0 stórtap gegn Barcelona.

Liverpool tapaði 3-0 í Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn fór fram á Spáni.

Klopp var stoltur af sínum leikmönnum í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap þar sem Lionel Messi skoraði tvennu.

,,Við áttum ekki skilið það sem við fengum. Sem stjóri þá verð ég að dæma þetta út frá spilamennskunni,“ sagði Klopp.

,,Ég sagði strákunum að þetta hafi verið okkar besti leikur á útivelli í Meistaradeildinni. Við fengum mjög góð færi og þeir voru í vandræðum.“

,,Þú getur tapað á útivelli, það gerist en að skora ekki mark, það er vandamálið okkar.“

,,Ég sagði strákunum að ég væri stoltur af þeim. Hvað sem gerist, ég gæti ekki verið stoltari af þeim.“

,,Þessa stundina þá er Messi óstöðvandi. Þvílíkt skot. Hann er leikmaður í heimsklassa.“

,,Við eigum möguleika því þetta er fótbolti. Þetta verður erfitt. Þeir geta notað skyndisóknir sem hjálpar okkur ekki. Við reynum en þetta gerir okkur ekki auðveldara fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gústi Gylfa eða Heimir Guðjóns á Hlíðarenda?

Gústi Gylfa eða Heimir Guðjóns á Hlíðarenda?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um FH koma Ólafi Inga í opna skjöldu: „Vil klára tímabilið áður en ég ræði málin“

Sögusagnir um FH koma Ólafi Inga í opna skjöldu: „Vil klára tímabilið áður en ég ræði málin“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“

Sjáðu Mourinho ræða um forystu Liverpool á toppnum: „Þetta er ekkert svakalegur munur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og City

Lið helgarinnar í enska: Tveir frá Liverpool og City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram

Stórstjarna Liverpool notar íslensk tákn frá víkingum þegar hann kemur fram
433Sport
Í gær

Sjáðu andlitið á Gary Martin eftir átökin í Eyjum: Allur í blóði

Sjáðu andlitið á Gary Martin eftir átökin í Eyjum: Allur í blóði
433Sport
Í gær

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð

Grindavík fallið en baráttan um Evrópu galopin – Allt undir í síðustu umferð
433Sport
Í gær

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“

‘Ósýnilegur’ Gylfi Þór fær að heyra það: ,,Aldrei séð neinn fela sig svona mikið“