fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Óli Jó fagnar komu Hannesar: ,,Athuga það að leyfa Antoni að fara“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson er genginn í raðir Vals en hann kemur til félagsins eftir dvöl í atvinnumennsku.

Valur staðfesti komu landsliðsmarkvarðarins í dag en hann mun leika með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður er við ræddum við hann eftir skiptin í dag.

,,Það er geggjað að fá Hannes. Hannes er frábær markmaður og er búinn að standa sig mjög vel þessi ár eins og við vitum og ég fagna komu hans,“ sagði Ólafur.

,,Hann hafði samband við okkur fyrir áramót en var ekki 100% ákveðinn hvort hann kæmi heim eða ekki, hann hugsaði um fara á Norðurlöndin og vissi ekki hvort hann myndi losna unda samning í Aserbaídsjan.“

,,Hann heyrði í okkur ef hann hugsanlega kæmi. Svo var það niðurstaðan og þá tókum við upp þráðinn aftur.“

,,Hann er 34 ára gamall og það er oft minna álag á markmönnum svo þeir endast lengur. Hann lítur mjög vel út.“

Ólafur var svo spurður út í Anton Ara Einarsson sem var aðalmarkvörður liðsins á síðustu leiktíð. Hann gæti verið á förum.

,,Þetta hefur engin áhrif á framtíð Antons. Hann er með samning hjá okkur út tímabilið og verður hjá okkur út tímabilið. Ég myndi athuga það mál ef hann biður um að fá að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton