fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Tottenham í slæmri stöðu eftir tap gegn Ajax

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 0-1 Ajax
0-1 Donny van de Beek(15′)

Lið Tottenham er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Ajax í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur í undanúrslitum keppninnar og var spilað á heimavelli Tottenham.

Ajax er ekkert lamb að leika sér við en liðið hefur slegið út stórlið Juventus og Real Madrid til þessa.

Þeir hollensku unnu frábæran 1-0 útisiur á Tottenham í kvöld og eru í ákjósanlegri st0ðu fyrir seinni leikinn.

Aðeins eitt mark var skorað eins og áður sagði en það gerði Donny van de Beek fyrir gestina á 15. mínútu.

Ajax var alls ekki verri aðilinn þrátt fyrir að hafa spilað á útivelli og fékk hættulegri færi til að bæta við.

Heimamenn fengu þó nokkur ágætis færi en reyndu aldrei almennilega á markvörð Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?
433Sport
Í gær

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433Sport
Í gær

,,Komiði mér í þessa flugvél“ – Kári kvaddi og liðið upp um deild

,,Komiði mér í þessa flugvél“ – Kári kvaddi og liðið upp um deild