fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Var skallaður og er illa slasaður eftir – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Christie, leikmaður Celtic var ansi óheppin um helgina, þegar slys átti sér stað  í leik í skoska bikarnum.

Christie var skallaður af Don ball, leikmanni Aberdeen í leiknum sem Celtic vann sannfærandi.

Christie og Ball rákust harkalega saman, atvikð var ekki viljandi.

Christie er mikið bólginn í andliti, og óttast var í fyrstu að kjálkabein hans hefði brotnað.

,,Við vonum að hann geti spilað eftir þrjár eða fjórar vikur,“ sagði Neil Lennon, þjálfari Celtic.

Myndir af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Í gær

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“