fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Réðst á grunlausan mann og fór í fangelsi: ,,Besti mánuður lífs míns“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Mitchell, 27 ára stuðningsmaður Birmingham, var dæmdur í 14 vikna fangelsi í síðasta mánuði.

Mitchell varð sér og sinni fjölskyldu til skammar þann 10. mars er leikur Aston Villa og Birmingham fór fram í næst efstu deild á Englandi.

Mitchell gerði sér þá leið inn á völlinn og kýldi Jack Grealish, leikmann Aston Villa sem féll í grasið. Mitchell kom aftan að Grealish og lamdi hann í hnakkann.

Mitchell missti vinnuna og var dæmdur í fangelsi en hann sér þó ekki eftir neinu sem átti sér stað.

,,Þetta var besti mánuður lífs míns. Það var erfitt að vera burt frá fjölskyldunni en annars var allt gott,“ sagði Mitchell.

,,Ég er ekki tilbúinn að ræða hvort ég sjái eftir þessu. Ég mun ekki biðjast afsökunar á neinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton