fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Réðst á grunlausan mann og fór í fangelsi: ,,Besti mánuður lífs míns“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Mitchell, 27 ára stuðningsmaður Birmingham, var dæmdur í 14 vikna fangelsi í síðasta mánuði.

Mitchell varð sér og sinni fjölskyldu til skammar þann 10. mars er leikur Aston Villa og Birmingham fór fram í næst efstu deild á Englandi.

Mitchell gerði sér þá leið inn á völlinn og kýldi Jack Grealish, leikmann Aston Villa sem féll í grasið. Mitchell kom aftan að Grealish og lamdi hann í hnakkann.

Mitchell missti vinnuna og var dæmdur í fangelsi en hann sér þó ekki eftir neinu sem átti sér stað.

,,Þetta var besti mánuður lífs míns. Það var erfitt að vera burt frá fjölskyldunni en annars var allt gott,“ sagði Mitchell.

,,Ég er ekki tilbúinn að ræða hvort ég sjái eftir þessu. Ég mun ekki biðjast afsökunar á neinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum