fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Valdi golfið frekar en Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, horfði ekki á leik Crystal Palace og Manchester City í gær.

City og Liverpool eru í titilbaráttu á Englandi en það fyrrnefnda vann 3-1 sigur á Palace fyrir leik Liverpool og Chelsea.

Robertson fylgdist ekki með þeim leik heldur var með stillt á golfið þar sem Tiger Woods vann Masters mótið í fyrsta sinn frá árinu 2005.

,,Ég vissi ekki einu sinni að City hefði bætt við þriðja markinu. Ég var að horfa á golfið,“ sagði Robertson.

,,Ég vildi sjá Tiger Woods vinna mótið svo við vorum með stillt á þá stöð, ég og James Milner.“

,,Ég er viss um að sumir af strákunum vissu af mörkum City en það var ekki eitthvað sem við ræddum. Við heyrðum ekki af úrslitunum fyrir leikinn og giskuðum bara að þeir hefðu unnið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu

Dýrasti leikmaður City vælir mikið á æfingasvæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag

Sjáðu geggjað mark Gylfa gegn Manchester United í dag