fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Valdi golfið frekar en Manchester City

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, horfði ekki á leik Crystal Palace og Manchester City í gær.

City og Liverpool eru í titilbaráttu á Englandi en það fyrrnefnda vann 3-1 sigur á Palace fyrir leik Liverpool og Chelsea.

Robertson fylgdist ekki með þeim leik heldur var með stillt á golfið þar sem Tiger Woods vann Masters mótið í fyrsta sinn frá árinu 2005.

,,Ég vissi ekki einu sinni að City hefði bætt við þriðja markinu. Ég var að horfa á golfið,“ sagði Robertson.

,,Ég vildi sjá Tiger Woods vinna mótið svo við vorum með stillt á þá stöð, ég og James Milner.“

,,Ég er viss um að sumir af strákunum vissu af mörkum City en það var ekki eitthvað sem við ræddum. Við heyrðum ekki af úrslitunum fyrir leikinn og giskuðum bara að þeir hefðu unnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland