fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Sjáðu tvö lagleg mörk Alberts í gær – Lýsandinn hrifinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson setti tvennu í gær er lið AZ Alkmaar fékk Den Haag í heimsókn í Hollandi.

Albert hefur verið í kuldanum undanfarnar vikur en fékk tækifæri í 3-2 tapi gegn Den Haag.

Íslenski landsliðsmaðurinn kom inná sem varamaður í leiknum í gær og tókst að jafna metin í 2-2 fyrir AZ.

Bæði mörk Alberts voru ansi lagleg en því miður tókst Den Haag svo að skora sigurmarkið í uppbótartíma.

Íslendingavaktin fylgist með okkar fólki úti í heimi og birti myndband af mörkum hans á Twitter.

Hér má sjá það myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af