fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Byrjunarlið PSG og Manchester United – McTominay og Fred

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf á stórleik að halda í kvöld er liðið mætir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

Um er að ræða seinni leik liðanna sem fer fram í Frakklandi en PSG vann fyrri leikinn 2-0 í Manchester.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins, í París.

PSG: Buffon, Kehrer, Thiago Silva, Kimpembe, Bernat, Verratti, Marquinhos, Dani Alves, Draxler, Di María, Mbappe

Manchester United: De Gea, Young, Bailly, Smalling, Lindelof, Shaw, McTominay, Fred, Pereira, Rashford, Lukaku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga