fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hróaskelda með íslenskan landsliðsmann að verða gjaldþrota

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 10:39

Hanens Þór og Schram á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roskilda eða Hróaskelda í næst efstu deild í Danmörku er að öllum líkindum á leið í gjaldþrot. Með liðinu leikur Frederik Schram, landsliðsmaður Íslands.

Frederik var í HM hópi Íslands síðasta sumar en hann á ættir sínar að rekja til landsins en hefur alla tíð búið í Danmörku.

Frederik hefur staðið í marki Roskilde sem er nú í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið biður nú stuðningsmenn um fjármagn. Reksturinn hefur verið erfiður og ekki er talið líklegt að honum verði bjargað.

Verði Roskilde, gjaldþrota munu allir leikmenn liðsins missa vinnuna. Liðið er í fallbaráttu í næst efstu deild landsins.

Roskilde yrði dæmt niður í neðstu deild en Frederik var hjá Vest­sjæl­land sem var lagt niður árið 2015, vegna gjaldþrots.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United