fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Hróaskelda með íslenskan landsliðsmann að verða gjaldþrota

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roskilda eða Hróaskelda í næst efstu deild í Danmörku er að öllum líkindum á leið í gjaldþrot. Með liðinu leikur Frederik Schram, landsliðsmaður Íslands.

Frederik var í HM hópi Íslands síðasta sumar en hann á ættir sínar að rekja til landsins en hefur alla tíð búið í Danmörku.

Frederik hefur staðið í marki Roskilde sem er nú í miklum fjárhagsvandræðum. Félagið biður nú stuðningsmenn um fjármagn. Reksturinn hefur verið erfiður og ekki er talið líklegt að honum verði bjargað.

Verði Roskilde, gjaldþrota munu allir leikmenn liðsins missa vinnuna. Liðið er í fallbaráttu í næst efstu deild landsins.

Roskilde yrði dæmt niður í neðstu deild en Frederik var hjá Vest­sjæl­land sem var lagt niður árið 2015, vegna gjaldþrots.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“