fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Birkir nálgast metið: ,,Hver hefði trúað því að þetta krútt yrði næst landsleikjahæsti leikmaður Íslands“

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður íslenska landsliðsins.

Bakvörðurinn lék sinn fyrsta landsleik árið 2007 og hefur síðan þá spilað 90 leiki sem er magnaður árangur.

Birkir spilar í dag með Val í Pepsi-deild karla en er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Brann í Noregi og Hammarby í Svíþjóð.

Birkir er nú orðinn næst leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins og er með fleiri leiki en Hermann Hreiðarsson.

Rúnar Kristinsson er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins en hann spilaði 104 leiki frá 1987 til 2004.

Helga Birkisdóttir, móðir Birkis, setti inn skemmtilega færslu á Twitter eftir leik við Frakkland á Stade de France í kvöld. Leikurinn tapaðist 4-0.

,,Hver hefði trúað því að þetta krútt yrði næst landsleikjahæsti leikmaður Íslands. Ekki ég,“ skrifaði Helga og birti mynd af Birki sem krakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn