fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Aron Einar birtir myndir af sínum stærstu aðdáendum: Sjáðu strákana hans horfa stolta á landsleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 23. mars 2019 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Barcelona:

Íslenska karlalandsliðið vann sterkan sigur í undankeppni EM í gær er liðið mætti Andorra.

Leikur gærkvöldsins fór fram á heimavelli Andorra og höfðu strákarnir betur með tveimur mörkum gegn engu.

Um var að ræða fyrsta leik strákanna í undankeppninni og var gríðarlega mikilvægt að taka þrjú stig.

Ísland komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Birki Bjarnasyni en hann skoraði þá eftir hornspyrnu.

Staðan var 1-0 þar til í síðari hálfleik er Viðar Örn Kjartansson bætti við öðru marki en hann hafði komið inná sem varamaður. Lokastaðan 2-0 fyrir strákunum sem er gott veganesti fyrir leik gegn heimsmeisturum Frakklands eftir þrjá daga.

Fyrirliði liðsins, Aron Einar Gunnarsson hefur birt myndir af strákunum sínum þar sem þeir horfðu stoltir á pabba sinn.

Myndirnar krúttlegu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Í gær

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“

Salah pirraður í gær – ,,Komdu með boltann“
433Sport
Í gær

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United

Gylfi skoraði og lagði upp er Everton slátraði Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“

Enginn kemur nálægt honum á æfingum: ,,Alltaf í jörðinni með takkana á lofti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“

Neitaði að koma með og lokaði dyrunum á eftir sér: ,,Það fylgja þessu ákveðnar skuldbindingar“