fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Segir að Redknapp stundi það að eyðileggja félög: ,,Sami helvitís kallinn“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. mars 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys, sparkspekingur beIN Sports, hefur hraunað yfir knattspyrnustjórann Harry Redknapp.

Redknapp hefur komið víða við á ferlinum en var síðast þjálfari Birmingham City í næst efstu deild.

Birmingham er í fjárhagsvandræðum þessa stundina og gæti misst 12 stig í deildinni eftir að hafa brotið fjárlög FFP [Financial Fair Play].

Redknapp fékk nokkra dýra leikmenn til Birmingham árið 2017 en hann entist aðeins í nokkra mánuði hjá félaginu.

Keys kennir Redknapp um vandræði félagsins og vonar að hann sé búinn að leggja þjálfarabókina á hilluna endanlega.

,,Þetta er sami helvítis kallinn sem eyðilagði Queens Park Rangers, Portsmouth og West Ham,“ sagði Keys.

,,Hann hefði gert það hjá Tottenham ef Daniel Levy hefði ekki stöðvað það. Við skulum vona það að hann sé hættur fyrir fullt og allt og geti ekki skaðað fleiri félög.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi