fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Peralada á Spáni:

Viðar Örn Kjartansson hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni EM sem hefst á föstudag.

Íslenska landsliðið æfði í annað sinn í Katalóníu nú í morgun en leikmenn liðsins komu saman í gær. Undirbúningur fyrir undankeppni EM er í fullum gangi.

Liðið æfir í Peralada á Spáni í dag og á morgun og heldur síðan til Andorra snemma á fimmtudag, þar er leikur gegn heimamönnum á föstudag.

Viðar var ekki valinn í hópinn sem kynntur var í síðustu viku, hann samdi svo við Hammarby í Svíþjóð um helgina. Erik Hamren og Freyr Alexandersson hafa ákveðið að kalla hann inn í hópinn.

Ekki er vitað hvort það sé vegna meiðsla í hópnum eða ekki. Viðar ætlaði sér að hætta með landsliðinu síðasta haust en hefur nú skipt um skoðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Í gær

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Í gær

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“