fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

20 frægustu íþróttamenn heims í dag: Knattspyrnumaður á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid á Spáni, er frægasti íþróttamaður heims samkvæmt rannsókn ESPN í Bandaríkjunum.

ESPN birti lista yfir 100 frægustu íþróttamenn heims um helgina og er Ronaldo í efsta sæti.

Þrjú af efstu fjórum sætunum eru í eigu knattspyrnumanna en körfuboltamaðurinn LeBron James fær einnig pláss.

ESPN tekur saman auglýsingatekjur, árslaun og hversu oft leitað er að nafni hvers og eins á hverju ári.

Neymar, leikmaður PSG, Lionel Messi, leikmaður Barcelona og Ronaldo eru allir við toppinn á listanum.

Alls eru sjö fótboltamenn sem komast á listann en það eru leikmenn sem allir knattspyrnuaðdáendur ættu að kannast við.

Hér má sjá efstu 20 sætin og með því að smella hér má nálgast listann í heild sinni á vefsíðu ESPN.

20. Novak Djokovic (Tennis)
19. Mesut Özil (Fótbolti)
18. Yuvraj Singh (Krikket)
17. Serena William (Tennis)
16. Antoine Griezmann (Fótbolti)
15. Khabib Nurmagomedov (MMA)
14. Kylian Mbappe (Fótbolti)
13. MS Dhoni (Krikket)
12. Paul Pogba (Fótbolti)
11. Kevin Durant (Körfubolti)
10. Tiger Woods (Golf)
9. Stephen Curry (Körfubolti)
8. Rafael Nadal (Tennis)
7. Virat Kohli (Krikket)
6. Roger Federer (Tennis)
5. Conor McGregor (MMA)
4. Neymar (Fótbolti)
3. Lionel Messi (Fótbolti)
2. LeBron James (Körfubolti)
1. Cristiano Ronaldo (Fótbolti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði