fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Liðsfélagi Van Dijk segir hann vera með veikleika

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, er með veikleika segir samherji hans í landsliðinu, Ryan Babel.

Van Dijk er talinn vera einn allra besti varnarmaður heims en hann hefur verið frábær fyrir lið Liverpool undanfarið ár.

Margir tala um að Van Dijk sé ekki með neinn veikleika í sínum leik en Babel er ekki sammála því.

,,Hann er með veikleika. Ég vil ekki segja hver hann er,“ sagði Babel í samtali við the Times.

,,Ég held að enginn í ensku úrvalsdeildinni sé búinn að átta sig á honum.“

,,Ég tel að hann geti enn bætt sig um 30 prósent. Hann getur gert mun meira. Hann getur verið fljótur ef hann vill það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi