fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Landsliðshópur Erik Hamren fyrir stóra prófið hans: Alfreð með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir fyrsta verkefni liðsins í undankeppni EM. Liðið mætir Andorra á föstudag í næst viku og þremur dögum síðar er leikur við Heimsmeistara Frakka, í París.

Hamren á eftir að vinna sinn fyrsta leik í starfi en hann tók við síðasta haust. Emil Hallfreðsson, Jón Daði Böðvarsson og fleiri leikmenn eru frá vegna meiðsla.

Alfreð Finnbogason er í hópnum en ef hann spilar ekki með Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgna, er óvíst með þáttöku hans. Alfreð hefur ekki spilað vegna meiðsla síðustu vikur.

Lítið óvænt er i vali en Kolbeinn Sigþórsson er ekki í hópnum, Hamren hefur bara tvo hreinræktaða framherja í sínum hópi. Það vekur athygli, sérstaki í ljós þess að Alfreð er ekki heill heilsu.

Ísland hefur mætt Andorra fimm sinnum og unnið alla leikina, með markatöluna 14-0. Síðast léku liðin 14. nóvember 2012 og endaði sá leikur með 2-0 sigri Íslands, en leikið var ytra. Sex leikmenn sem eru í hópnum í dag tóku þátt í þeim leik.

Ísland hefur mætt Frakklandi 13 sinnum. Fjórir leikir hafa endað með jafntefli og Frakkland hefur unnið 9. Liðin mættust síðast 11. október 2018 og endaði sá leikur með 2-2 jafntefli.

Hópinn má sjá í heild hérna.

Hópurinn
Hannes Halldórsson | Qarabag
Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon
Ögmundur Kristinsson | Larissa

Birkir Már Sævarsson | Valur
Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moscow
Ari Freyr Skúlason | Lokeren
Kári Árnason | Genclerbirligi
Ragnar Sigurðsson | Rostov
Sverrir Ingi Ingason | PAOK
Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar
Hjörtur Hermannsson | Bröndby

Birkir Bjarnason | Aston Villa
Aron Einar Gunnarsson | Cardiff
Gylfi Sigurðsson | Everton
Rúnar Már Sigurjónsson | Grasshopper
Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt
Albert Guðmundsson | AZ Alkmaar
Arnór Ingvi Traustason | Malmö
Arnór Sigurðsson | CSKA Moscow
Jóhann Berg Guðmundsson | Burnley
Rúrik Gíslason | Sandhausen

Alfreð Finnbogason | Augsburg
Björn Bergmann Sigurðarson | Rostov

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton