fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Sjáðu hvernig 35 ára gamall Ribery mætti til leiks í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Bayern Munchen en hann samdi við félagið árið 2007.

Ribery á að baki 416 leiki fyrir Bayern á 12 árum og hefur gert í þeim 122 mörk sem er góður árangur.

Vængmaðurinn er kominn á seinni árin í boltanum en hann fagnar 36 ára afmæli sínu í apríl.

Hann lék með Bayern gegn Liverpool í kvöld en liðið þurfti að sætta sig við 3-1 tap og er úr leik í Meistaradeildinni.

Hárgreiðsla Ribery vakti heldur betur athygli en hann lét raka töluna sjö í hliðina en það er einmitt númer hans hjá félaginu.

Það er gert grín að því enda er Ribery 35 ára gamall og er það aðallega yngri kynslóðin sem skartar svoleiðis greiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu búnaðinn sem KSÍ var að fjárfesta í: Á að hjálpa við að koma landsliðinu aftur á toppinn

Sjáðu búnaðinn sem KSÍ var að fjárfesta í: Á að hjálpa við að koma landsliðinu aftur á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Í gær

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“