fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Sjáðu hvað gerðist á Englandi í kvöld: Er þetta versta vítaspyrna sögunnar?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bersant Celina, leikmaður Swansea, mun vilja gleyma kvöldinu í kvöld sem fyrst.

Celina spilar með Swansea gegn West Bromwich Albion en staðan er 1-0 fyrir heimamönnum í West Brom.

Chris Brunt kom West Brom yfir á 19. mínútu en á 39. mínútu gat Celina jafnað metin úr vítaspyrnu.

Spyrna hans var hins vegar ein sú versta í sögunni en hann missteig sig áður en hann kom við boltann.

Knötturinn skoppaði aðeins til hliðar áður en leikmaður West Brom þrumaði honum í burtu.

Sjón er sögu ríkari.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“