fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
433Sport

Byrjunarlið Bayern Munchen og Liverpool – Allt undir í Þýskalandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt undir á Allianz Arena í kvöld er lið Liverpool heimsækir Bayern Munchen í Meistaradeildinni.

Um er að ræða seinni leik liðanna af tveimur en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli á Anfield.

Naby Keita er ekki í hóp hjá Liverpool í kvöld vegna meiðsla og er frá eins og þeir Joe Gomez og Alex-Oxlade Chamberlain.

Hjá Bayern vantar Thomas Muller og Joshua Kimmich sem eru í leikbanni og Arjen Robben sem glímir við meiðsli.

Hér má sjá hvernig liðin stilla upp.

Bayern Munchen: Neuer – Rafinha, Hummels, Süle, Alaba – Martínez, Thiago – James – Gnabry, Lewandowski, Ribéry

Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson; Milner, Wijnaldum, Henderson; Mané, Salah, Firmino

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna