fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

KR vann Reykjavíkurmótið í fyrsta sinn í níu ár

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 22:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 3-1 Fylkir
1-0 Pablo Punyed(19′)
2-0 Kennie Chopart(27′)
3-0 Björgvin Stefánsson(víti, 37′)
3-1 Daði Ólafsson(60′)

KR fagnaði sigri í Reykjavíkurmóti karla í kvöld er liðið mætti Fylki í úrslitaleiknum.

Leikurinn fór fram í Egilshöll og vann KR nokkuð sannfærandi sigur á þeim appelsínugulu.

Staðan var 3-0 fyrir KR eftir fyrri hálfleikinn en þeir Pablo Punyed, Kennie Chopart og Björgvin Stefánsson komust á blað.

Fylkismenn löguðu stöðuna á 60. mínútu leiksins er Daði Ólafsson skoraði en það dugði ekki til og lokastaðan 3-1 fyrir KR.

Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2010 sem KR fagnar sigri í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United