fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Adebayo Akinfenwa en hann leikur með Wycombe Wanderers á Englandi.

Akinfenwa hefur aldrei verið þekktur fyrir ótrúlega knattspyrnuhæfileika en hefur þó átt fínasta feril.

Hann hefur allan sinn feril leikið í neðri deildum á Englandi og hefur reglulega skorað mörk.

Akinfenwa hefur lengi þótt vera sterkasti knattspyrnumaður heims en það vantar svo sannarlega ekki vöðvana á framherjann.

Einnig hefur Akinfenwa borið þann titil að vera sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA sem margir spila.

Nú hefur það hins vegar breyst en Akinfenwa er ekki lengur sterkasti leikmaður FIFA þrátt fyrir að vera með 97 stig af mögulegum 100 þegar kemur að styrk.

Sebastian Haller, framherji Frankfurt, er nú með 98 í styrk í leiknum og er orðinn sterkasti leikmaður leiksins.

Þetta er skellur fyrir Akinfenwa sem hafði verið sterkasti leikmaður leiksins frá árinu 2012.

Hér má sjá mynd af Haller, sterkasta leikmanni leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“