fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem kannast við nafnið Adebayo Akinfenwa en hann leikur með Wycombe Wanderers á Englandi.

Akinfenwa hefur aldrei verið þekktur fyrir ótrúlega knattspyrnuhæfileika en hefur þó átt fínasta feril.

Hann hefur allan sinn feril leikið í neðri deildum á Englandi og hefur reglulega skorað mörk.

Akinfenwa hefur lengi þótt vera sterkasti knattspyrnumaður heims en það vantar svo sannarlega ekki vöðvana á framherjann.

Einnig hefur Akinfenwa borið þann titil að vera sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA sem margir spila.

Nú hefur það hins vegar breyst en Akinfenwa er ekki lengur sterkasti leikmaður FIFA þrátt fyrir að vera með 97 stig af mögulegum 100 þegar kemur að styrk.

Sebastian Haller, framherji Frankfurt, er nú með 98 í styrk í leiknum og er orðinn sterkasti leikmaður leiksins.

Þetta er skellur fyrir Akinfenwa sem hafði verið sterkasti leikmaður leiksins frá árinu 2012.

Hér má sjá mynd af Haller, sterkasta leikmanni leiksins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum