fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Sjáðu þegar Rikki G fékk áfall í beinni á Stöð 2: ,,Eldingin fór nánast í andlitið á mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 21:19

Mynd: Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðrið hér heima hefur ekki farið framhjá neinum í dag en við Íslendingar erum ekki vanir að heyra í þrumum og verða vitni af eldingum.

Það voru þrumur og eldingar út um allt land í dag og hafa nokkur myndbönd birst af því á netinu.

Ríkharð Óskar Guðnason eða Rikki G, sá um að lýsa leik Arsenal og BATE Borisov á Stöð 2 Sport í dag.

Rikka brá rosalega í beinni útsendingu í dag er hann sá Arsenal vinna BATE með þremur mörkum gegn engu í Evrópudeildinni.

,,Vá! Þarna kom svakaleg elding nánast í andlitið á mér í stúdíóinu! Þetta var rosalegt,“ mátti heyra Rikka segja í beinni.

Það var Brynjar Guðmundsson birti skemmtilegt myndband af þessu á Twitter þar sem Rikki fer á kostum.

Hann svaraði svo fyrir sig á Twitter: ,,Úfff, ef þú vissir hversu bregðinn ég er þá er ekkert ýkt við þetta. Gummi Ben getur vottað það hversu auðvelt er að bregða mér,“ skrifaði Riklki.

Ansi skemmtilegt allt saman en myndbandið umtalaða má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum