fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United keypti hinn unga Diogo Dalot í sumar en hann kom til félagsins frá Porto.

Dalot vakti fyrst athygli með liði Porto en hann var áður á mála hjá smáliði Fintas í heimalandinu.

Dalot yfirgaf lið Fintas þegar hann var níu ára gamall en hefur ávallt haldið sterku sambandi við félagið.

Í dag er nú greint frá því að Dalot hafi gert sínu fyrrum félagi greiða eftir að hafa fengið vel borgað á Englandi í nokkra mánuði.

Dalot ákvað að kaupa liðsrútu fyrir skólaliðið sem mun án efa koma sér gríðarlega vel á næstu árum.

Dalot er aðeins 19 ára gamall en hann kostaði United 19 milljónir punda frá Porto í sumar.

Hann er að sjá peninga eins og hann hefur aldrei séð þá áður en laun hans hækkuðu gríðarlega eftir skiptin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum