fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Sá dýrasti sat heima hjá sér og grét í tvo daga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, einn besti knattspyrnumaður í heimi sat heima hjá sér í tvo daga og grét. Eftir að hafa brotið bein í fæti sínum, í síðasta mánuði.

Neymar er frá í tæpa þrjá mánuði vegna meiðslanna en Neymar er nú í endurhæfingu, hann segir að meiðslin hafi verið gríðarlegt áfall.

,,Í þetta skiptið átti ég mjög erfitt með að komast yfir þetta,“ sagði Neymar um meiðslin við fjölmiðla í heimalandinu, Brasilíu.

,,Ég var í tvo daga heima og grét bara, þetta var í fyrsta sinn sem ég finn fyrir svona sársauka. Ég þurfti að fara í aðgerð, ég var mjög sorgmæddur.“

Neymar er dýrasti knattsyrnumaður sögunnar en PSG borgaði 222 milljónir evra fyrir hann sumarið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum