fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Leitar að fyrirsætu til að skora hjá: Gefur sér tvo daga – ,,Þetta þarf að gerast fljótt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við leikmanninn Philipp Schobesberger en hann leikur með Rapid Vienna í Austurríki.

Schobesberger og félagar eru nú staddir á Ítalíu en liðið mun leika við Inter Milan á morgun.

Um er að ræða leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en liðið tapaði fyrri leiknum 1-0 í Austurríki.

Schobesberger mun ekki aðeins reyna að skora í leiknum heldur reynir nú að skora utan vallar.

Schobesberger notar stefnumótaforritið Tinder mikið og breytti aðgangi sínum áður en hann skellti sér til Ítalíu.

Þessi 25 ára gamli leikmaður er að leita sér að ‘fyrirsætu’ eins og hann orðar það en hann verður aðeins á Ítalíu í tvo daga.

,,Ég leita að minni fyrirsætu. Ég er aðeins hér í tvo daga svo þetta þarf að gerast fljótt,“ skrifar leikmaðurinn á Tinder.

Nú er að bíða og sjá hvort þetta skili sér hjá Schobesberger sem þarf fljótt að fljúga aftur heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga