fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Atletico vann frábæran sigur á Juventus – Mögnuð endurkoma City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid vann frábæran sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti stórliði Juventus.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum en Atletico hafði betur 2-0 á heimavelli.

Þeir Jose Gimenez og Diego Godin, miðverðir Atletico, sáu um að skora bæði mörk liðsins í seinni hálfleik.

Manchester City vann þá einnig frábæran sigur er liðið heimsótti þýska liðið Schalke á Veltins Arena.

City var 2-1 undir í byrjun seinni hálfleiks og fékk varnarmaðurinn Nicolas Otamendi þá rautt spjald og gestirnir orðnir tíu.

Þrátt fyrir það tókst þeim ensku að skora tvö mörk undir lok leiksins og hafði að lokum betur 3-2 í stórskemmtilegum leik.

Atletico Madrid 2-0 Juventus
1-0 Jose Gimenez(78′)
2-0 Diego Godin(83′)

Schalke 2-3 Manchester City
0-1 Sergio Aguero(18′)
1-1 Nabil Bentaleb(víti, 38′)
2-1 Nabil Bentaleb(víti, 45′)
2-2 Leroy Sane(85′)
2-3 Raheem Sterling(90′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara
433Sport
Í gær

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?