fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Stjarna Juventus glímir við hjartavandamál – Ferillinn mögulega í hættu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óttast um miðjumanninnn Sami Khedira þessa stundina en hann spilar með Juventus á Ítalíu.

Khedira er fyrrum leikmaður Real Madrid en hann var skilinn eftir heima er Juventus ferðaðist til Spánar í dag.

Juventus spilar við Atletico Madrid á morgun en um er að ræða leik í Meistaradeild Evrópu.

Í kvöld er greint frá því að Khedira hafi verið greindur með óreglulegan hjartslátt og er ferillinn mögulega í hættu.

Max Allegri, stjóri Juventus, vildi ekki tjá sig mikið um málið en félagið mun gefa út tilkynningu bráðlega.

Khedira verður áfram á Ítalíu og mun fara í fleiri rannsóknir en möguleiki er á að ferillinn sé búinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“