fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Moldríki Rússinn sem elskar að reka menn: Hefur kostað hann fleiri milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:03

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Abramovich, eigandi Chelsea finnst fátt skemmtilegra en að reka stjórana sína úr starfi.

Abramovich hikar ekki við að sparka öflugum stjórum út um dyrnar ef vélin fer að hiksta.

Frá því að Abramovich rak Claudio Ranieri árið 2004 hafa margir fengið sparkið, nú er Maurizio Sarri líklegur í að lenda í hakkavélinni. Rússinn gefur aldrei afslátt.

Fyrir það að reka stjóra sína hefur Abramovich greitt 89,3 milljónir punda. Eða rúma 13 milljarða til að losna við menn úr vinnu.

Stærstu greiðsluna hefur Jose Mourinho fengið en hann var rekinn tvisvar.

Lista um þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni