fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Stjóri Arons á leið til Argentínu í jarðaför Sala

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala lést á dögunum en hann var farþegi í flugvél sem ferðaðist til Cardiff. Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að ganga í raðir liðsins frá Nantes.

Sala ferðaðist með lítilli flugvél ásamt flugmanninum David Ibbotson en hún hefur hrapað og var fundin á sjávarbotni. Nú hefur það verið staðfest að Sala hafi látið lífið vegna höfuðmeiðsla og þurfti að bera kennsl á líkið út frá fingraförum.

Enn er ekki búið að finna lík Ibbotson en líkamsleifar af Sala fundust í flugvélinni sem var á sjávarbotni.

Nú er verið að undirbúa það að lík Sala verði flutt til heimalandsins, Argentínu. Þar mun jarðaför Sala fara fram. Með Cardiff leikur Aron Einar Gunnarsson.

Jarðaförin fer fram á laugardag en Neil Warnock, stjóri Cardiff mun mæta í hana. Sala náði aldrei að spila fyrir Warnock og félaga en hann átti að verða stjarna liðsins.

Warnock fer ásamt Ken Choo, stjórnarformanni félagsins til Argentínu. Vincent Tan, eigandi Cardiff hefur lagt til 50 þúsund pund svo að allt verði í lagi þegar Sala verður sendur til himna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði