fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Willum Þór á leið til Hvíta-Rússlands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 20:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson, efnilegur leikmaður Breiðabliks, er á leið til Hvíta-Rússlands.

Þetta staðfesti Breiðablik í kvöld en félagið gaf frá sér stutta tilkynningu á Facebook-síðu sinni.

Willum hefur undanfarið verið orðaður við nokkur félög en hann þykir mikið efni og spilaði stórt hlutverk hjá Blikum síðasta sumar.

Willum er fæddur árið 1998 en hann er að skrifa undir samning við BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi.

BATE spilar reglulega í Evrópudeildinni og mætir til að mynda Arsenal í 32-liða úrslitum á fimmtudag.

Greint er frá að Willum muni halda út á næstu dögum og mun skoða aðstæður hjá félaginu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“

Leituðu Valsmenn til verri leikmanns? – ,,Því miður, þetta er Gary Martin fátæka mannsins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera