fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Rassgatið og maginn gerðu stjörnu Liverpool lífið leitt: Mátti ekki sofa með leikmönnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georg­inio Wijnaldum, miðjumaður Li­verpool, var bannað að gista á hóteli liðsins á föstudag. Ástæðan var upp og niðurgangur sem kappinn átti við.

Þessi öflugi hollenski miðjumaður hafði verið að glíma við meiðsli í hné. Hann hafði misst út leik en ætlaði að reyna að spila gegn Bournemouth.

Læknir Liverpool gaf Wijn­ald­um lyf til að reyna að laga verkinn í hnénu, hann vissi að það gæti farið illa.

,,Ég fékk lyf frá lækni okkar út af meiðslum í hné, ég vissi að það væri möguleiki á að maginn færi á hvolf. Ég endaði með því að gubba og æfði ekki á föstudeginum, ég mátti svo ekki sofa á hóteli liðsins, „sagði Wijnaldum eftir sigurinn á Bournemouth.

Wijn­ald­um spilaði leikinn og var frábær í honum, hann toppaði góða frammstiöðu með laglegu marki.

,,Jurgen Klopp hringdi í mig á morgni leikdags og spurðu um stöðuna, ég sagðist ætla að reyna að sleppa. Ég var slappur á leikdegi, niðurangur var að plaga mig. Ég fékk lyf til að stoppa það, ég þurfti hins vegar að spretta á klósettið í hálfleik og losa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool fékk enga greiða frá United: City vann sannfærandi sigur

Liverpool fékk enga greiða frá United: City vann sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi hetja Malmö er liðið vann Viðar

Arnór Ingvi hetja Malmö er liðið vann Viðar
433Sport
Í gær

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?
433Sport
Í gær

Búið að ákæra Sarri

Búið að ákæra Sarri
433Sport
Í gær

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna