Föstudagur 24.janúar 2020
433Sport

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Youcef Atal, bakvörður Nice í Frakklandi, verður frá næstu mánuðina eftir að hafa meiðst á hné í gær.

Atal er 23 ára gamall en hann var á leið til stórliðs á næsta ári annað hvort í janúar eða um sumarið.

Atal gaf það út fyrr á árinu að hann vildi semja við stórlið en hann hefur staðið sig mjög vel með Nice.

Nice vann öruggan 4-1 sigur á Metz í frönsku úrvalsdeildinni en Atal fór meiddur af velli eftir 28 mínútur.

Nice gaf það út að Atal yrði frá í langan tíma en hve rsu lengi er ekki komið á hreint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik
433Sport
Í gær

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“
433Sport
Í gær

Er líklega á förum frá Manchester United – ,,Kominn tími á að leita annað“

Er líklega á förum frá Manchester United – ,,Kominn tími á að leita annað“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Jón Daði væri að vinna á bensínstöð: Snerist meira um Ísland – ,,Enginn af okkur í hlutastarfi“

Sögusagnir um að Jón Daði væri að vinna á bensínstöð: Snerist meira um Ísland – ,,Enginn af okkur í hlutastarfi“
433Sport
Í gær

Byrjaði sem hobbí en gætu farið alla leið: Þurftu að hætta að taka við auglýsingum – ,,Þarf ekki annað en að benda á búninginn“

Byrjaði sem hobbí en gætu farið alla leið: Þurftu að hætta að taka við auglýsingum – ,,Þarf ekki annað en að benda á búninginn“
433Sport
Í gær

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“

Kórdrengir borga gríðarlega háa upphæð mánaðarlega: Stefna á að byrja með einn flokk – ,,Þurfum að ná samkomulagi“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Burnley: Enginn Jói Berg – Jones í miðverði

Byrjunarlið Manchester United og Burnley: Enginn Jói Berg – Jones í miðverði