fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var sett met í spænsku deildinni í gær er Real Betis vann 3-2 sigur á Athletic Bilbao í hörkuleik.

Joaquin, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, skoraði þrennu fyrir Betis í leiknum.

Vængmaðurinn varð um leið elsti leikmaður í sögu efstu deildar á Spáni til að skora þrennu.

Hann gerði öll mörkin í fyrri hálfleik en Joaquin er 38 ára gamall og er því svo sannarlega komin á seinni árin í boltanum.

Joaquin á að baki 51 landsleik fyrir Spán en hann var einnig að skora sína fyrstu þrennu á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu