fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Real Madrid þarf að henda í brunaútsölu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid þarf að losa mikla fjármuni til að komast í gegnum leyfiskerfi FIFA ef marka má fréttir á Spáni. Um er að ræða reglur er varðar fjárhag liða.

Sagt er að Real Madrid þurfi að selja leikmenn fyrir tæpar 170 milljónir punda í janúar og í sumar til að rétta bókhaldið við.

Real Madrid eyddi 300 milljónum punda í sumar í leikmenn þegar þeir Eden Hazard, Ferland Mendy, Luka Jovic, Eder Militao og Rodrygo komu í sumar.

Zinedine Zidane vill fá Paul Pogba til félagsins en þarf að selja hressilega til að byrja með, ef marka má fréttir á Spáni.

Real Madrid mætir Barcelona um næstu helgi í La Liga en sá leikur gæti haft stór áhrif á lokastöðu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“