fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Real Madrid þarf að henda í brunaútsölu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid þarf að losa mikla fjármuni til að komast í gegnum leyfiskerfi FIFA ef marka má fréttir á Spáni. Um er að ræða reglur er varðar fjárhag liða.

Sagt er að Real Madrid þurfi að selja leikmenn fyrir tæpar 170 milljónir punda í janúar og í sumar til að rétta bókhaldið við.

Real Madrid eyddi 300 milljónum punda í sumar í leikmenn þegar þeir Eden Hazard, Ferland Mendy, Luka Jovic, Eder Militao og Rodrygo komu í sumar.

Zinedine Zidane vill fá Paul Pogba til félagsins en þarf að selja hressilega til að byrja með, ef marka má fréttir á Spáni.

Real Madrid mætir Barcelona um næstu helgi í La Liga en sá leikur gæti haft stór áhrif á lokastöðu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta

David Moyes vill sækja varnarmann sem virðist ekki í plönum Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher

Tottenham stekkur til og eru að klára kaup á Gallagher
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Í gær

Arteta hrósar Arne Slot í hástert

Arteta hrósar Arne Slot í hástert
433Sport
Í gær

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur