fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ánægður með það að Harry Wilson geti ekki spilað með Bournemouth gegn liðinu í dag.

Wilson er í láni hjá Bournemouth frá Liverpool og er Klopp mjög hrifinn af leikmanninum.

,,Ég er ánægður með að hann geti ekki spilað gegn okkur. Í hvert skipti sem hann tekur aukaspyrnu er það hættulegt,“ sagði Klopp.

,,Við efuðumst aldrei um skothæfni Harry, þau gæði eru ótrúleg – þau eru í klárlega í heimsklassa.“

,,Hann er að taka mikilvæg skref hjá Bournemouth. Þeir eru ekki upp á sitt besta í dag en hann skoraði tvö mörk í þar síðasta leik þrátt fyrir tap en hann hélt lífi í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KSÍ staðfestir landsleikina tvo í lok mars

KSÍ staðfestir landsleikina tvo í lok mars
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni

Konate æfði ekki í dag – Flaug heim til Frakklands vegna vandamáls í fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Í gær

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum
433Sport
Í gær

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig