fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ánægður með það að Harry Wilson geti ekki spilað með Bournemouth gegn liðinu í dag.

Wilson er í láni hjá Bournemouth frá Liverpool og er Klopp mjög hrifinn af leikmanninum.

,,Ég er ánægður með að hann geti ekki spilað gegn okkur. Í hvert skipti sem hann tekur aukaspyrnu er það hættulegt,“ sagði Klopp.

,,Við efuðumst aldrei um skothæfni Harry, þau gæði eru ótrúleg – þau eru í klárlega í heimsklassa.“

,,Hann er að taka mikilvæg skref hjá Bournemouth. Þeir eru ekki upp á sitt besta í dag en hann skoraði tvö mörk í þar síðasta leik þrátt fyrir tap en hann hélt lífi í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar

Moyes vill tvo leikmenn United í janúar