fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Klopp segir að lánsmaður sé í heimsklassa

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ánægður með það að Harry Wilson geti ekki spilað með Bournemouth gegn liðinu í dag.

Wilson er í láni hjá Bournemouth frá Liverpool og er Klopp mjög hrifinn af leikmanninum.

,,Ég er ánægður með að hann geti ekki spilað gegn okkur. Í hvert skipti sem hann tekur aukaspyrnu er það hættulegt,“ sagði Klopp.

,,Við efuðumst aldrei um skothæfni Harry, þau gæði eru ótrúleg – þau eru í klárlega í heimsklassa.“

,,Hann er að taka mikilvæg skref hjá Bournemouth. Þeir eru ekki upp á sitt besta í dag en hann skoraði tvö mörk í þar síðasta leik þrátt fyrir tap en hann hélt lífi í leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi

Harðlega gagnrýndur á tímabilinu en ætlar sér að verða sá besti í heimi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“