Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Gylfi ekki á meðal bestu manna í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, bar fyrirliðabandið í dag í leik gegn Chelsea.

Everton vann gríðarlega sterkan 3-1 heimasigur og lyfti sér úr fallsæti eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Marco Silva var rekinn úr starfi í vikunni og vann Everton sinn fyrsta leik undir stjórn Duncan Ferguson.

Gylfi fær sex í einkunn fyrir sína frammistöðu hjá Liverpool Echo á meðan þrír leikmenn fá átta.

Morgan Schneiderlin, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison fengu allir átta fyrir sína frammistöðu.

,,Hann þurfti að gera mikið varnarlega og á meðan það þarf að bæta sumt þá aðlagaðist hann sínu hlutverki en var í skugga samherjans á miðjunni,“ segir Echo um Gylfa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United: Stórleikur á Anfield
433Sport
Í gær

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“

Vara stuðningsmenn Arsenal við: ,,Hann er rusl og við vitum það“