fbpx
Föstudagur 25.september 2020
433Sport

Gylfi ekki á meðal bestu manna í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, bar fyrirliðabandið í dag í leik gegn Chelsea.

Everton vann gríðarlega sterkan 3-1 heimasigur og lyfti sér úr fallsæti eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Marco Silva var rekinn úr starfi í vikunni og vann Everton sinn fyrsta leik undir stjórn Duncan Ferguson.

Gylfi fær sex í einkunn fyrir sína frammistöðu hjá Liverpool Echo á meðan þrír leikmenn fá átta.

Morgan Schneiderlin, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison fengu allir átta fyrir sína frammistöðu.

,,Hann þurfti að gera mikið varnarlega og á meðan það þarf að bæta sumt þá aðlagaðist hann sínu hlutverki en var í skugga samherjans á miðjunni,“ segir Echo um Gylfa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið

Biður fyrir kórónuveirunni eftir að hún ákvað að ráðast á ljónið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni

Vill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“

Sjáðu hræðileg mistök liðsfélaga Gylfa í gær: „Við verðum að losna við hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði

Kepa í klípu – Chelsea staðfestir kaup á nýjum markverði
433Sport
Í gær

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik

Rúnar Alex fagnar sigri í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni

Tindastóll tryggðu sér sæti í Pepsi-max deildinni