fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Einkunnir úr leik Manchester City og Manchester United: Fred bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Manchester City og Manchester United áttust við.

Leikið var á heimavelli City og voru meistararnir taldir sigurstranglegri fyrir leikinn.

United vann þó óvæntan útisigur en þeir Marcus Rashford og Anthony Martial skoruðu mörk liðsins í 2-1 sigri.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Manchester City:
Ederson 7
Walker 5
Stones 5
Fernandinho 5
Angelino 3
Rodri 6
De Bruyne 7
D. Silva 6
B. Silva 5
Jesus 5
Sterling 5

Varamenn:
Otamendi 7
Mahrez 6

Manchester United:
De Gea 8
Wan-Bissaka 8
Maguire 8
Lindelof 8
Shaw 7
Fred 9
McTominay 8
James 8
Lingard 7
Rashford 8
Martial 7

Varamenn:
Pereira 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar

Sú efnilegasta seld til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið