fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Pogba ekki með en Ole Gunnar vonast til að Martial verði klár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Manchester United heimsækir granna sína í Manchester City.

Hvorugt liðið má í raun við því að missa stig þessa dagana, United reynir að gefa sér veika von á Meistaradeildarsæti á meðan City má ekki tapa fleiri stigum, ætli liðið að eiga veika von á því að ná toppliði Liverpool.

Talsvert er um meiðsli herbúðum beggja liða en Kun Aguero er frá hjá City og Paul Pogba hjá Manchester United.

,,Ég vonast til að hafa Pogba sem fyrst með, hann er byrjaður að æfa á grasi. Ég sagði á þessu ári, vonandi spilar hann fyrir nýtt ár;“ sagði Solskjær.

Anthony Martial hefur jafnað sig af smávægilegum meiðslum og er búist við að hann verði á bekknum á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni