fbpx
Laugardagur 19.júní 2021
433

Mourinho spurður út í Bale: ,,Þarf ekki að svara“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var spurður út í mögulega komi Gareth Bale til félagsins í gær.

Mourinho tók við Tottenham nýlega enb þar vakti Bale fyrst alvöru athygli og var svo keyptur til Real Madrid.

Í dag er Bale ekki heitasti bitinn í Madrid og var nálægt því að fara í kínversku úrvalsdeildina í sumar.

,,Ég þarf ekki að svara þessu,“ svaraði Mourinho þegar hann var spurður út í hvort hann hefði áhuga á Bale.

Það er ansi líklegt að Bale fari annað næsta sumar en hvert á eftir að koma í ljós.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kærir klámsíðu fyrir að birta efni án hennar samþykkis

Kærir klámsíðu fyrir að birta efni án hennar samþykkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Stuðningsmenn slógust í Lundúnum

Sjáðu myndbandið: Stuðningsmenn slógust í Lundúnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mígandi tap hjá United í upphafi árs

Mígandi tap hjá United í upphafi árs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svíþjóð sigraði Slóvakíu – Emil skoraði eina markið

Svíþjóð sigraði Slóvakíu – Emil skoraði eina markið