fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Mourinho hatar að tapa og kenndi honum það

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, leikmaður Chelsea, hatar að tapa og það er aðeins vegna Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins.

Zouma og Mourinho unnu saman hjá Chelsea á sínum tíma en sá síðarnefndi er hjá Tottenham í dag.

,,Það var Mourinho sem opnaði dyrnar til Englands fyrir mig. Ég var bara 19 ára þegar ég kom. Ég var ungur,“ sagði Zouma.

,,Hann gaf mér sjálfstraust með því að nota mig í stórleikjunum þar sem mikið var í gangi. Hann sýndi mér hvernig fótboltinn var á Englandi.“

,,Þetta er maður sem hatar að tapa og hann kenndi mér það sama. Hann kenndi mér mikið og ég þakka honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga